Notendatölvur

    Á Heilbrigðisvísindabókasafni hafa safngestir aðgang að notendatölvum á afgreiðslutíma safnsins kl. 8-16 virka daga. Þar sem þessar tölvur eru í rými þar sem einnig fer fram kennsla getur verið gott að hringja á undan sér í afgreiðsluna í síma 543 1450.

    Þráðlaust net er á staðnum svo safngestir geta líka komið með eigin tölvur.

    Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania