Ljósmyndun

Ljósmyndari LSH myndar sjúklinga ýmist á deildum spítalans, á skurðstofum eða í myndveri. Læknar og annað heilbrigðisstarfsfólk geta óskað eftir þjónustu ljósmyndara.

Ljósmyndari myndar fyrir ársskýrslur, vísindahefti, bæklinga, heimasíður og einnig hópmyndir, atburði, fundi og annað daglegt starf á deildum spítalans.

Ljósmyndari hefur aðsetur í Skaftahlíð.

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania