Heimildaleitir

 

Nemum leiðbeint í safninu. Ljósmynd: Inger Bóasson 

Bókasafns- og upplýsingafræðingar á Heilbrigðisvísindabókasafni annast heimildaleit og veita upplýsingaþjónusta af ýmsu tagi, ýmist úr gögnum safnsins eða erlendum gagnasöfnum. 

Beiðni um heimildaleit skal senda með tölvupósti til bokasafn@landspitali.is

Starfsmenn Heilbrigðisvísindabókasafns leiðbeina öllum sem þess óska um heimildaleit á afgreiðslutíma safnsins en nemendur á háskólastigi þurfa að sýna sjálfstæð vinnubrögð í heimildaleit og annarri efnisvinnu.

 

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania