Kynningar

Stafsfólk bókasafnsins býður einstökum deildum  innan spítalans að panta stuttar kynningar sem tengjast heimildaöflun og þjónustu safnsins. Kynningarnar geta farið fram á hefðbundnum fræðslu- eða morgunfundum deilda eða í kennslusölum.

Nánari upplýsingar og tímapantanir í síma 543 1450 eða netfang bokasafn@landspitali.is
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania