Heimildaskráningarforrit

Heimildaskráningarforritið EndNote er aðgengilegt á öllum tölvum Landspítala.

Heilbrigðisvísindabókasafn LSH heldur reglulega námskeið fyrir starfsfólk spítalans um notkun forritsins. Þau námskeið eru auglýst á vef safnsins og innri vef spítalans.

Víða á netinu má finna leiðbeiningar um notkun EndNote, t.d. þessari slóð: 

https://clarivate.libguides.com/endnote_training/users/enx9

 

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania