Bækur

Bækur bókasafnsins

Bækur á prenti

Bókasafnskerfið Gegnir og leitarkerfið Leitir.is veitir upplýsingar um prentað og rafrænt efni safnsins. Til að leita að ritum á heilbrigðisvísindabókasafni LSH og HÍ sérstaklega þarf að smella á Velja safn á græna borðanum uppi og velja Heilbrigðisvísindabókasafn undir Sérefnis- og séfræðisöfn.

Bókasafnið kaupir lítið prentað efni en það er aðgengilegt á safninu að Rauðarárstíg 10.

 

Rafbækur LSH

Rafbækur í áskrift og eign LSH eru vel yfir 400 hundruð talsins, auk yfir 1700 rafbóka á sviði heilbrigðisvísinda í landsaðgangi sem Heilbrigðisvísindabókasafn LSH er stór aðili að. Leiðir til að finna rafbækur LSH eru:

  • Gegnir/Leitir, bókasafnskerfi - Gegnir/Leitir veitir upplýsingar um prentuð og rafræn rit og hefur beina tengingu í rafrænu ritin.
  • Rafbókalisti LSH - Listinn veitir aðgang að rafbókum í áskrift og eigu safnsins sem og öllum rafbókum í landsaðgangi og í Directory of Open Access Books.
  • Ovid rafbækur -  Hægt að leita í öllum rafbókum sem safnið er með í gegnum OVID.
  • Upplýsingabrunnur LSH - rafbækur (aðeins aðgengilegur innan LSH frá 24/9 2010)
  • Einnig bendum við sérstaklega á rafbækur Pubmed.

    Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania