Rafbækur

Bókasafn Eirbergi

Úr bókasafninu á Eirbergi. Ljósmynd: Inger Bóasson

Rafbækur í áskrift og eign bókasafnsins eru rúmlega 400 talsins, auk yfir 500 rafbóka í landsaðgangi sem bókasafn LSH er stór aðili að. Leiðir til að finna rafbækur:

 

  • Upplýsingabrunnur bókasaafnsins - rafbækur - allar bækur safnsins eru aðgengilegar þar.  • Listi yfir rafbækur Ovid - einnungis þær bækur sem keyptar eru frá OVID
  • Dawsonera - nokkrar bækur á geðsviði. Notendur velja Sign in og nota þarf lykilorð.           
  • Gegnir, bókasafnskerfi - Gegnir veitir upplýsingar um prentuð og rafræn rit og hefur beina tengingu í rafrænu ritin. Til að leita eingöngu í safnkosti Heilbrigðisvísindabókasafnsins skal smella á Velja safn á bláum borða í Leitir/Gegnir og velja Heilbrigðisvísindabókasafn úr þeim lista sem birtist.  • Einnig má benda á rafbækur Pubmed. 
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania