Aðstoð
Starfsfólk bókasafnsins býður upp aðstoð við heimildaleitir í gagnasöfnum sem safnið er með í áskrift sem og aðstoð við að leysa vandamál vegna heimildaskráningar í EndNote. Nánari upplýsingar og tímapantanir í síma 543 1450 eða netfang bokasafn@landspitali.is