Frétt

26. 08 2013

Beiðnakerfið og tímaritalistinn komin í lag.

Eins og viðskiptavinir bókasafnsins hafa tekið eftir þá hefur upplýsingakerfi safnsins, beiðnakerfi og tímaritalisti, verið í ólagi í ágústmánuði. Nú hefur tekist að finna villuna sem olli biluninni og kerfin komin í lag. 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania