Frétt

27. 02 2014

Hirslan uppfyllir kröfur OpenAIRE verkefnis Evrópusambandsins.

Þessi áfangi merkir að allar vísindagreinar sem skráðar eru í Hirsluna eftir starfsfólk LSH og sem hafa hlotið styrki frá Evrópusambandinu eru sérstaklega merktar og leitarhæfar eftir nafni styrkja og númeri þeirra. Þetta auðveldar styrkveitendum að meta árangurinn af styrkveitingum þar sem hægt er að fylgst með hve margar greinar hafa verið gefnar út og hve oft er vitnað í þær.

Sjá nánar á Facebooksíðu Landspítalans.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania