Frétt

03. 02 2016

UpToDate í lófann - UpToDate Anywhere áskrift komin í gagnið

Bókasafnið hefur nú uppfært áskrift spítalans að UpToDate í UpToDate Anywhere. Með þessum breytingum geta starfsmenn LSH og nemar fengið aðgang að gagnasafninu í snjalltæki og spjaldtölvur og þannig nýtt gagnasafnið hvar og hvenær sem er. Nánari upplýsingar á vef bókasafnsins og á Facebooksíðu þess

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania