Frétt

05. 03 2019

Science og Science Translational Medicine í áskrift ásamt fleiri tímaritum.

Heilbrigðisvísindabókasafnið hefur tekið nokkur ný tímarit í áskrift á nýju ári. Fyrst skal telja Science og Science Tranlational Medicine sem bættust við nú í febrúar. Þar að auki voru eftirfarandi tímarit tekin í áskrift um áramótin:

Journal of Child and Adolescent Psychopharmacology
Child and Adolescent Psychiatric Clinics of North America
Journal of Endourology, JE Case Reports og Videourology

Tímaritin eru aðgengileg í Tímaritalista safnsins http://gegnir.hosted.exlibrisgroup.com/lhrml/journalsearch og tengd við færslur gagnasöfnum, s.s. PubMed, Cinahl og Scopus. Þá eru tímaritin skráð í Gegni/Leitir.is

Rafbókinni Palliative Care Formulary var bætt við Medicines Complete áskrift safnsins í febrúar.

Á árinu 2018 bættust eftirtalin tímarit í hóp séráskrifta Heilbrigðisvísindabókasafnsins:

American Journal of Health Promotion
BJPsyc Advances
British Journal of Hospital Medicine
Canadian Medical Journal 
Carlat Psychiatry Report
The Carlat Child Psychiatry Report
The Carlat Addiction Treatment Report
International Journal of STD & AIDS

Journal of Clinical Child & Adolescent Psychology
Journal of the American Academy of Child and Adolescent Psychiatry
Neurosurgery 
Operative Neurosurgery
Platelets
Prenatal Diagnosis
Scandinavian Journal of Pain
Surgical Clinics of North America
The Lancet Child & Adolescent Health
The Lancet Gastroenterology & Hepatology

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania