Frétt

04. 06 2012

Lippincott tímarit gefin út fyrir iPad

Þeim tímaritum fer fjölgandi sem gefin eru út fyrir iPad og nýlega tilkynnti Lippincott Williams & Wilkins um útgáfu sinna tímarita fyrir iPad.

Viðskiptavinum heilbrigðisvísindasafns LSH sem eiga iPad er bent á að nýta sér þessar nýju útgáfur sem eru aðgengilegar innan LSH og í gegnum Lerki. Hér má finna lista yfir þau LWW tímarit sem gefin hafa verið út fyrir iPad.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania