Frétt

12. 03 2018

Hefur þú tillögu um RAFBÓK eða TÍMARITSÁSKRIFT?

Finnst þér vanta aðgang að mikilvægri rafbók/bók á þínu fagsviði? Er einhver rafbók/bók sem þú telur að væri verðmætt fyrir starfsemina að safnið bjóði aðgang að?

En tímarit? Lumar þú á tillögu um tímarit sem bráðvantar?

Heilbrigðisvísindabókasafnið leitar eftir hugmyndum starfsfólks vegna uppbyggingar og þróunar safnkosts og tekur fagnandi öllum tillögum sem skoðaðar verða gaumgæfilega og af velvilja.

Sendið tillögur á annasgu@landspitali.is

Smellið endilega læki á Facebooksíðuna: Heilbrigðisvísindbókasafn LSH og HÍ til að fylgjast með!

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania