Frétt

18. 04 2011

Myndatökur vegna auðkenniskorta falla niður 26. apríl

Myndatökur vegna auðkenniskorta í Fossvogi falla niður þriðjudag 26. apríl vegna fjarveru ljósmyndara, sem verður í páskafríi.

Þær verða samkvæmt venju í Eirbergi miðvikudag 27. apríl. Beðist er velvirðingar á þeim töfum sem þetta kann að valda.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania