Frétt

19. 12 2014

Bókasafnið yfir hátíðirnar

Bókasafnið í Eirbergi verður lokað á aðfangadag og gamlársdag. Á milli jóla og nýárs, dagana 29. og 30 desember, verður opið á venjubundnum tíma, kl. 8-16.

Gleðilega hátíð!

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania