Frétt

13. 06 2018

Vantar þig lesefni fyrir sumarfrí? Safnið lokar 9. júlí

Að venju verður Heilbrigðisvísindabókasafninu lokað vegna sumarleyfa starfsfólks í 4 vikur. Minnum þau sem þurfa að fá pantaðar greinar frá útlöndum á að senda tímanlega inn beiðnir svo hægt verði að afgreiða þær fyrir sumarlokun.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania