Frétt

21. 12 2012

Bókasafnið lokað aðfangadag og gamlársdag

Að venju er bókasafnið lokað bæði á aðfangadag og gamlársdag 2012 en opið virku dagana milli jóla og nýárs.

Starfsfólk bókasafnsins óskar viðskiptavinum sínum gleðiríkrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári.

Vefur bókasafnsins

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania