Frétt

15. 11 2010

Stikan við höndina auðveldar vinnu utan spítalans

Vefstika bókasafnsins er þægilegur kostur fyrir þau sem vinna með gögn safnsins fyrir utan spítalann.

Þá er auðveldlega hægt að sjá nýjustu greinar á heilbrigðisvísindasviði, komast í gagnasöfn og rafræn tímarit eða leita í gögnum safnins. Sjá nánar á

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania