Frétt

28. 03 2011

Nýtt viðmót Web of Science

Web of Science er í aðgangi um allt Ísland sem hluti af svokölluðum landsaðgangi, sem er greiddur af ríkinu og 200 bókasöfnum. Háskóli Íslands og Landspítali eru stærstu greiðendurnir.

Útgefendur Web of Science eru Thomson Reuter, og safnið er hluti af Web of Knowledge-leitarviðmótinu (platform) hjá þeim.

Þau kynna núna nýja útgáfu Web of Knowledge sem má fræðast nánar um á http://thenewwok.com/.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania