Frétt

20. 04 2018

Cochrane Clinical Answers nú aðgengileg í Cochrane áskrift safnsins

Cochrane Clinical Answers hefur nú verið bætt við aðganginn að Cochrane Evidence Based Medicine Reviews áskrift bókasafnsins.

Cochrane Clinical Answers eru byggð upp þannig að sett er fram klínísk spurning og við henni er gefið stutt svar og síðan möguleiki á að fara dýpra í sannanir úr því Cochrane yfirliti sem liggur til grundvallar.

Aðgangur beint inn á Clinical Answers er hér: http://ovidsp.ovid.com/ovidweb.cgi?T=JS&NEWS=n&CSC=Y&PAGE=main&D=cca

Vinsamlegast athugið að fjöldi notendaleyfa í EBMR gagnasöfnum er takmarkaður svo nauðsynlegt er að loka tengingunni þegar leit er lokið.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania