Gagnasöfn

Natural Medicines Comprehensive Database
Aðgangur: LSH og Lerkið.
Fjöldi fólks notar alls kyns lyf sem eru flokkuð saman sem náttúruleg. Þessi ólíku lyf eru hér flokkuð eftir því hversu gagnleg eða hættuleg þau geta talist og hvernig þau vinna með öðrum lyfjum.

PubMed
Aðgangur: Ókeypis.
Leit í PubMed: Skrifið leitarorð í leitargluggann (t.d. sjúkdómsheiti), veljið "Limits" og hakið síðan við "Patient education handout" undir "Type of article".

TRIP+
Aðgangur: Ókeypis.
Sláið inn leitarorð og smellið á "Search". Smellið svo á "Patient education" undir "Filter your search"

UpToDate
Aðgangur: LSH og Lerkið.
Gott og vandað efni til sjúklingafræðslu.
Smellið á "Accept" og síðan á á "Patient information" á valrönd efst á síðunni.

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania