Erlendar vefsíður

Erlendu vefsíðurnar hér fyrir neðan eru valdar af kostgæfni.Bókasafn LSH ber þó enga ábyrgð á innihaldi eða áreiðanleika þeirra vefsíðna sem vísað er í, heldur þær stofnanir/samtök sem gefa efnið út. Ábendingar varðandi vefsíðurnar eru vel þegnar í netfangið bokasafn@landspitali.is

 

Athugið: Ef vefsíðurnar bjóða önnur tungumál en ensku, er það sérstaklega tekið fram sem [Ýmis tungumál].

Pasientinformatsjon - Helsebiblioteket - [Ýmis tungumál]
Efni á norsku 
http://www.helsebiblioteket.no/Pasientinformasjon

PubMed Health
Upplýsingar um sjúkdóma, lyf, upplýsingalæsi á heilbrigðisupplýsingar og fl.

http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmedhealth/

Familydoctor.org - [Ýmis tungumál]
Þessi vefsíða kemur frá American Academy of Family Physicians og er líka á spænsku. Hún þykir afar vönduð og býður sér kafla fyrir konur, karla og börn.
http://familydoctor.org/

Public Health (áður Health-EU Portal)
Opinber heilsuvefur frá Evrópusambandinu með fjölbreyttum upplýsingum og tölfræði um heilsutengd efni í Evrópu og víðar.
http://ec.europa.eu/health/index_en.htm

Healthfinder (The UMDNJ Libraries Consumer Health Web Site) - [Ýmis tungumál]
Verðlaunasíða frá U.S. department of health and Human Services ásamt fleiri opinberum stofnunum í USA.
Síðan er bæði á ensku og spænsku. Efni fyrir börn, unglinga, konur, karla og eldri borgara undir fyrirsögninni "Just for you".
http://www.healthfinder.gov

HealthyNJ - [Ýmis tungumál]
Síða sem kemur frá George F. Smith Library of the Health Sciences í Rutgers háskóla í Bandaríkjunum.
Hluti síðunnar er tileinkaður börnum. Síðan er bæði á ensku og spænsku.
hthttp://www.healthynj.org

HIV Insite
Upplýsingavefur um HIV og alnæmi, nýjustu fréttir um HIV/AIDS meðferð, forvarnir og stefnumótun frá University of California San Fransicso School of Medicine.
http://hivinsite.ucsf.edu/

Kidshealth
Vefsíða frá Nemours foundation í Bandaríkjunum. Efni fyrir börn, unglinga og foreldra. Afar vönduð og skemmtileg síða.
http://kidshealth.org/ 

MedlinePlus - [Ýmis tungumál]
Samstarfsverkefni stærsta læknisfræðibókasafns Bandaríkjanna, The National Library of Health og National Institutes of Health.
Efnisflokkar, m.a. fyrir börn og unglinga, konur, karla, eldri borgara, lyfjaupplýsingar, orðabækur, fréttir, ýmsar skrár. Gagnvirkar leiðbeiningar. Síðan er líka á spænsku.
http://www.medlineplus.gov

National Cancer Institute - [Ýmis tungumál]
Mjög víðtækur vefur frá þessari bandarísku stofnun. Tegundir krabbameina, meðferð, klínískar rannsóknir, tölfræði, krabbamein kvenna og krabbamein í börnum.
http://www.cancer.gov

NSW Multicultural Health Communication Service - [Ýmis tungumál]
Ástralskur vefur frá hinu opinbera í Ástralíu.
Ótal tungumál, m.a. arabíska, pólska, kínverska sem dæmi.
http://mhcs.nsw.pretagov.com.au/

Senior Health
Samstarfsverkefni National Institute of Aging og National Library of Medicine í Bandaríkjunum.
Efnisflokkar, hægt að stækka texta, hlusta, og breyta lit á skjá (Normal Contrast/High Contrast).
http://nihseniorhealth.gov

SPIRAL - [Ýmis tungumál]
Samstarfsverkefni South Cove Community Health Center og Tufts University Health Sciences Library, USA.
Valdar sjúklingafræðslusíður á asískum tungumálum, t.d. tælensku og víetnömsku.
http://www.library.tufts.edu/hsl/spiral/

UI Health Library (áður Virtual Hospital Iowa)
Efni fyrir sjúklinga, efnisflokkar – sjúkdómar.
http://www.uihealthcare.org/2column.aspx?id=22049

UI Children's Hospital Health Topics (áður Virtual Hospital Iowa)
Efni fyrir börn
http://www.uichildrens.org/health-topics/

Gagnreynt efni (evidence-based)

Informed health online
Gefið út af Health Research and Education Foundation Ltd, Melbourne, Ástralíu (not-for-profit samtök).
Undirstaða efnis eru systematic reviews frá Cochrane, Health A-Z efnisflokkar, Hot Topics,
http://www.informedhealthonline.org/

Patirnet and caregivers resources
NCCN: National Comprehensive Cancer Network í samvinnu við The American Cancer Society hafa "þýtt" klínískar leiðbeiningar yfir á mál sem almenningur getur skilið – upplýsingar um meðferð hinna ýmsu krabbameina.
http://www.nccn.org/patients/

 

Web Sites You Can Trust (US MLA)
CAPHIS: Consumer and Patient Health Informaton Section
Frá Medical Libraries Association, USA.
Efni fyrir konur, karla, börn og foreldra, eldri borgara, lyfjaupplýsingar o.m.fl.
http://caphis.mlanet.org/consumer/

 

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania