Lykiltölur

Lykiltölur úr starfsemi Heilbrigðisvísindabókasafns LSH  

 

 
  2012 2011
     
Rafræn tímarit - fjöldi greina bæði HTML og PDF.  134.821 143.499
Gagnasöfn - leitir 117.147 126.611
Rafbækur - leitir 5.053 5.286
Afgreiddar greinar úr safnkosti LSH 649 723
Aðfengnar greinar, bækur ofl. frá öðrum söfnum1) 671 793
Fjöldi útlána á safnefni 402 537
Fjöldi sérhæfðra heimildaleita 6 16
Fjöldi keyptra prentaðra bóka 7 18
Fjöldi námskeiða og kynninga 18 58
Fjöldi þátttakenda á námskeiðum og kynningum 143 533
Kennslutímar f. HÍ 73 42
Fjöldi nema HÍ í kennslutímum 684 362
Myndatökur af sjúklingum e. beiðnum lækna 358 314
Myndatökur í starfsmannaskírteini 891 1.169
Hirsla - heimsóknir 81.019 86.268
Lerki - heimsóknir 113.924 123.719
1) Innlend og erlend söfn

 

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania