Frétt

04. 06 2018

Nokkur tímarit í viðbót!

Á vormánuðum hefur bókasafnið bætt við nokkrum tímaritaáskriftum, bæði alveg nýjum og líka endurvakið nokkrar áskriftir sem höfðu dottið út.

Hér er listi yfir þau 5 síðustu sem nú eru orðin aðgengileg í Tímaritalista bókasafnisns http://gegnir.hosted.exlibrisgroup.com/lhrml/journalsearch en þau eru einnig skráð í Gegni.

Canadian Medical Association Journal CMAJ

The Lancet Gastroenterology & Hepatology

The Lancet Child & Adolescent Health

Neurosurgery

Operative Neurosurgery

Hér síðan listi yfir öll tímaritin semn hafa bæst við síðastliðinn mánuð. Þau eru öll aðgengileg í Tímaritalistanum og tengd við færslur í gagnasöfnum þar sem það er hægt.

American Journal of Health Promotion
BJPsyc Advances
British Journal of Hospital Medicine
Canadian Medical Journal
Carlat Psychiatry Report
The Carlat Child Psychiatry Report
The Carlat Addiction Treatment Report
Journal of Clinical Child & Adolescent Psychology
Journal of the American Academy of Child and Adolescent Psychiatry
Neurosurgery
Operative Neurosurgery
Platelets
Prenatal Diagnosis
Scandinavian Journal of Pain
Surgical Clinics of North America
The Lancet Child & Adolescent Health
The Lancet Gastroenterology & Hepatology


Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania