Frétt

06. 11 2017

Snara komin í áskrift

Eftir prufuaðgang að orðabókum Snöru var tekin ákvörðun um að taka áskrift að gagnasafninu. Snara verður því aðgengileg innan LSH og hefur aðgangur þegar verið opnaður. Tungumálin sem um ræðir eru íslenska, enska, danska, pólska, þýska, sænska, franska og ítalska.

Snara er aðgengileg frá gagnasafnasíðu bókasafnsins

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania