Frétt

28. 04 2016

Tvö Micromedex námskeið á vegum TRUVEN Health Analytics þann 2. júní

Þann 2. júní verða haldin tvö námskeið í notkun Micromedex gagnagrunnanna. Námskeiðin eru annars vegar fyrir núverandi notendur innan Landspítala sem vilja skerpa á kunnáttunni og hins vegar fyrir þá sem ekki hafa reynslu af því að nota gagnagrunnana og vilja kynna sér þá.

Námskeiðin verða haldin í Hringsal og er óskað eftir því að fólk skrái sig til þátttöku. Skráningarfrestur er til 20. maí.

Fyrra námskeiðið, þann 2. júní, sem ætlað er núverandi notendum stendur frá kl 12:30 til 14:00

Skráning á það fer fram á þessari slóð:  http://interest.truvenhealth.com/LP=1498

Síðara námskeiðið, þann 2. júní, sem ætlað er nýjum notendum stendur frá kl. 14:30 til 16:00

Skráning á síðara námskeiðið fer fram á þessari slóð:  http://interest.truvenhealth.com/LP=1498

Leiðbeinendur verða:

Fabien Wecker, MSN, RN, MA, Senior Clinical Training Manager at Truven Health Analytics og

Dan Ahlskog, Wize Nordic - Truven Health Analytics regional representative for Iceland & Scandinavia.

Námskeiðin fara fram á ensku.

Nánari upplýsingar er að finna hér: S E M I N A R I N V I T A T I O N.pdf

 

Fylgist með á Facebooksíðu safnsins: Heilbrigðisvísindabókasafn LSH og HÍ

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania