Önnur varðveislusöfn

Á Íslandi eru einungis tvö rafræn varðveislusöfn. Annað er Hirslan, varðveislusafn Landspítalans.

Hitt er Skemman, sem hýsir og veitir aðgang að lokaritgerðum nemenda Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og Kennaraháskóla Íslands.

Skemman

 

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania