Frétt

17. 12 2021

Cochrane Library - breytingar um áramót

Við viljum vekja athygli á því að um áramótin mun áskrift okkar að Cochrane flytjast frá OVID og yfir til útgefanda. Þannig verður Cochrane aðgengilegt á þessari slóð eftir ármót https://www.cochranelibrary.com/

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania