Frétt

07. 04 2010

Áhugaverðar rafbækur í opnum aðgangi

Fass.se eru heilbrigðisupplýsingar á sænsku í opnum aðgangi fyrir almenning, fyrir heilbrigðisvísindafólk og einnig fyrir dýralækna.

Free Books 4 Doctors er síða með góðum rafbókum í opnum aðgangi. Í apríl 2010 eru þar 365 bækur.

Lægehåndbogen er uppsláttarrit á dönsku fyrir almenning og heilbrigðisvísindafólk.

National Academics Press (hér heilbrigðisvísindahluti) er með yfirlit yfir rafrænt efni gefið út af bandarískum stjórnvöldum.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania