Frétt

09. 05 2011

Tilraunaaðgangur að rafbókum frá Ebsco til 30. júní

Ebsco hefur sett upp tilraunaaðgang að fjölda rafbóka um allt land til 30. júní 2011.

Prófið aðgang að yfir 300 bókum á heilbrigðissviði. Lerkisnotendur komast í aðganginn um allan heim.

Meðal þeirra eru (smellið á titilinn):

Current Diagnosis & Treatment Pediatrics (CDTP)
Pediatric Practice : Infectious Diseases

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania