Frétt

15. 02 2016

Spurningar varðandi UpToDate Anywhere aðganginn?

Lucy Sandham frá UpToDate verður með kynningar á spítalanum fimmtudag og föstudag 18. og 19. febrúar. Hún mun sækja nokkra fræðslufundi en þar að auki verður hún til viðtals í Keili, fundarherbergi við matsal í Fossvogi kl. 13-14 á fimmtudeginum og á bókasafninu í Eirbergi á milli 13 og 14 á föstudeginum.

Skráningarupplýsingar

 

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania