Frétt

08. 11 2016

Breytingar á gjaldskrá

Vegna hækkana á verði greina frá erlendum söfnum undanfarin misseri hefur gjaldskrá Heilbrigðisvísindabókasafns verið hækkuð frá og með 8. nóvember 2016.

Algengasta verð greina verður 1800 krónur á grein en getur farið upp í 4800. Sjá gjaldskrá á vefsíðu bókasafnsins.

http://bokasafn.lsh.is/?PageID=15539

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania