Frétt

05. 01 2012

Grein skurðlækna um bættar horfur sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein vekur athygli

Greinin birtist í 1. tölublaði Journal of Urology 2012

Fyrsti höfundur greinarinnar er Helga Björk Pálsdóttir deildarlæknir en rannsóknin er hluti af meistaraverkefni hennar við læknadeild Háskóla Íslands. Leiðbeinandi Helgu er Tómas Guðbjartsson, prófessor við læknadeild, sem jafnframt hefur haft yfirumsjón með rannsókninni. Aðrir rannsakendur og meðhöfundar að greininni eru Eiríkur Jónsson, yfirlæknir þvagfæraskurðdeildar LSH, Guðmundur Vikar Einarsson þvagfæraskurðlæknir, Vigdís Pétursdóttir og Sverrir Harðarson meinafræðingar, Ármann Jónsson og Martin Ingi Sigurðsson deildarlæknar.

Slóðin á greinina: http://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0022534711049706

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania