Frétt

15. 08 2012

Science Translational Medicine

Bókasafnið hefur opinn reynsluaðgang að tímaritinu Science Translational Medicine, systurtímariti Science, fram til 17. október 2012. Slóðin á tímaritið er http://stm.sciencemag.org/ Gott væri ef viðskiptavinir safnsins létu starfsfólk bókasafnsins vita um skoðun sína á notagildi tímaritsins fyrir starfsemi spítalans.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania