Frétt

09. 03 2018

Fjölsótt námskeið og kynningar

Í byrjun árs auglýsti bókasafnið að starfsfólk væri tilbúið að setja upp kynningar og lengri námskeið fyrir starfsfólk spítalans. Það er skemmst frá því að segja að mikil og góð viðbrögð urðu við þessu tilboði og hafa bókasafnsfræðingar verið á þönum víða um spítalann síðan. Þetta tilboð stendur enn og vill bókasafnið hvetja starfsfólk til að setja sig í samband og óska eftir slíku samstarfi við bókasafnið.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania