Frétt

18. 03 2020

GIDEON smitsjúkdómagrunnurinn opinn!

OVID hefur opnað fyrir endurgjaldslausan aðgang að GIDEON (Global Infectious Diseases Epidemiology) fyrir spítalastarfsfólk og þá aðila sem eru með þjónustusamning við bókasafnið. 

Tengill á aðganginn er hér: 

http://ovidsp.ovid.com/ovidweb.cgi?T=JS&NEWS=n&CSC=Y&PAGE=main&D=gideon

Þjónusutsamningsaðilar þurfa að nota Open Athens tengil sem birtist á opnunarsíðunni.

Hér er síðan tengill á leiðbeiningar um hvernig leitað er í grunninum: 

http://tools.ovid.com/coronavirus/ There is an instructional videos via the button ’How to find COVID-19 information in GIDEON’

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania