Frétt

10. 01 2020

Áskriftum sagt upp.

Vegna niðurskurðarkröfu sem gerð er til Heilbrigðisvísindabókasafnsins hefur því miður þurft að segja upp áskriftum. Uppsagnirnar gilda vel flestar frá og með 1. janúar 2020.
Við ákvörðun um hvaða gögnum yrði sagt upp var farið mjög nákvæmlega yfir notkunartölur og ákvarðanir teknar út frá þeim og verði viðkomandi tímarits/rafbókar. Þá var reynt að gæta þess að dreifa uppsögnum svo þær yrðu ekki meira íþyngjandi fyrir sumar faggreinar en aðrar. Vonir standa til þess að ekki þurfi að koma til frekari uppsagna.

Tímarit:
Acta Otolaryngologica
American Journal of Health Promotion
Annual Review of Nutrition
BJPsych Advances
International Journal of STD&AIDS
International Psychogeriatrics
International Journal for Quality in Health Care
International Journal of Obesity
Journal of Cell Biology
Journal of Endourology
Molecular Psychiatry
Nature Reviews Neuroscience
Scandinavian Journal of Clinical & Laboratory Investigation
Scandinavian Journal of Rheumatology

Önnur gögn:
Harrisons's Principles of Internal Medicine
Joanna Briggs Institute Tools
Kucer's Use of Antibiotics (Medicines Complete)
Palliative Care Formulary (Medicines Complete)
Red Book Online
Snara, orðabækur

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania