Frétt

27. 08 2010

Rafbækur í gagnasöfnum

Í nokkrum gagnasöfnum í áskrift Landspítala og í landsaðgangi er að finna rafbækur sem nýtast við nám og vinnu á Landspítala.

Sérstaklega má benda á að í MD Consult (veljið Generic Account) eru 57 bækur, þar af margar víðlesnar, eins og Practical Guide to the Care of the Medical Patient eftir Ferri, Cecil Medicine eftir Goldman, Williams Textbook of Endocrinology eftir Kronenberg og Sabiston Textbook of Surgery eftir Townsend.

Einnig má benda á rafbækur Pubmed.

Í landsaðgangi er nokkuð safn rafbóka í gagnasöfnum Ebsco Host.

Allar nánari upplýsingar eru á vefsíðu bókasafnsins um rafbækur.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania