Frétt

01. 10 2010

Tilraunaaðgangur að gagnasafni OECD

OECD safnar tölulegum gögnum til samanburðar milli aðildarlanda á mörgum sviðum, þar á meðal á heilbrigðissviði.

Nú er kominn tilraunaaðgangur að þessu gagnasafni, sem nýlega fékk mjög breytt viðmót og kallast núna OECD iLibrary. Aðgangurinn verður opinn innan spítalans til loka nóvember 2010.

Nánari upplýsingar um leitir í safninu eru í pdf-skjali (um 4 MB).

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania