Frétt

14. 02 2018

Tvær nýjar rafbækur

Cancer Basics og Palliative Nursing: Across the Spectrum of Care hafa bæst í rafbókakost bókasafnsins. Bækurnar eru aðgengilegar í gegnum Upplýsingabrunn safnsins og í bókasafnskerfinu Leitir/Gegnir. Aðgangurinn er IP stýrður svo notendur þurfa að hafa virkan Lerkisaðgang til að komast í rafbækurnar utan skilgreindra IP svæða.

Cancer Basics

Palliative Nursing: Across the Spectrum of Care

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania