Frétt

24. 08 2010

ScienceDirect og Scopus verða lokuð eftir hádegi 28. ágúst

ScienceDirect og Scopus verða lokuð frá kl. 12.30 laugardag 28. ágúst vegna uppfærslu.

Elsevier gerir ráð fyrir að kerfin verði aftur aðgengileg 9 tímum síðar, um 21.30 um kvöldið. Verið er að setja upp kerfið SciVerse sem bætir aðgengi skráðra notenda mikið. Ítarlegri upplýsingar um SciVerse eru á

Beðist er velvirðingar á þeim töfum sem þetta kann að valda notendum.

---

[Úr tilkynningu Elsevier]:

ScienceDirect and Scopus will be unavailable due to scheduled maintenance for approximately 9 hours on Saturday, 28 August. During this time, upgrades will be implemented to these systems as part of the launch of the new SciVerse platform.

Down time is expected to be as follows:

Greenwich Mean Time: 12:30PM to 9:30PM, August 28

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania