Frétt

05. 11 2015

Opin vísindi. Hvað verður um rannsóknargögnin þín? Málþing 11. nóvember.

Málþing haldið miðvikudaginn 11. nóvember kl. 15:00-17:40 í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu

Dagskrá
 
Kl. 15 Setning
Sólveig Þorsteinsdóttir, Heilbrigðisvísindabókasafni LSH, NOAD FP7 H2020 fulltrúi Íslands hjá ESB: Opin vísindi á Íslandi.
 
Kl. 15:10
Stuart Lewis, Deputy Director of Library & University Collections and Head of Research and Learning Services at the University of Edinburgh: Experiences of Enabling good Research Data Management Practice at the University of Edinburgh
 
Kl. 15:50
Dr. Ólafur Þ. Harðarson, prófessor við Háskóla Íslands: Íslenska kosningarannsóknin 1983-2013 í opnum aðgangi
 
Kl. 16:15 Kaffiveitingar
 
Kl. 16:35
Dr. Guðlaug Þóra Kristjánsdóttir, verkefnisstjóri á Miðstöð framhaldsnáms HÍ: Opinn aðgangur að rannsóknargögnum - áskorun og tækifæri
 
Kl. 16:45
Dr. Kristín Vogfjörð, rannsóknastjóri á Veðurstofa Íslands: European Plate Observing System - Uppbygging þjónusta til að opna aðgang að jarðvísindagögnum í Evrópu
Kl. 16:55
Dr. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands: Varðveisla rannsóknargagna við Háskóla Íslands.
 
Kl. 17:20 Umræður og fyrirspurnir
 
Kl. 17:40 Fundi slitið
 
Aðgangur er öllum opinn og án endurgjalds.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania