Frétt

28. 09 2017

Prufuaðgangur að Snöru innan LSH

Næsta mánuðinn verður opinn aðgangur að öllum orðabókum og uppflettiritum Snöru innan Landspítala. Að þeim tíma liðnum verður metið hvort keypt verður áskrift að henni. Snöru má nálgast hér https://snara.is/

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania