Frétt

13. 11 2014

Acland Anatomy - prufuaðgangur að gagnagrunni

Fram til 20. desember verður opin aðgangur að gagnasafninu Acland Anatomy. Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér gagnagrunninn og senda línu á bokasafns@landspitali.is ef þeir telja að fengur yrði að áframhaldandi aðgangi að slíkum gagnagrunni. Slóðin á aðganginn er:

http://www.aclandanatomy.com/

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania