Frétt

14. 02 2018

Fleiri Lancet sérgreinatímarit aðgengileg

Vekjum athygli á því að eftirtalin Lancet tímarit eru aðgengileg í gegnum áskrift safnsins í Landsaðgangi:
The Lancet Infectious Diseases  The Lancet Neurology  The Lancet Oncology Þessi tímarit eru því aðgengileg öllum IP tölum á Íslandi.

Fyrir var bókasafnið með í séráskrift  The Lancet Diabetes & Endocrinology  The Lancet Haematology  The Lancet HIV  The Lancet Psychiatry  The Lancet Respiratory Medicine

Aðgangur að séráskriftum safnsins er IP stýrður svo notendur þurfa að hafa virkan Lerkisaðgang til að komast í tímaritin utan skilgreindra IP svæða.

Allar tímaritaáskriftir safnsins, séráskriftir sem og landsaðgangsáskriftir eru aðgengilegar í gegnum Tímaritalista LSH  

Í Tímaritalista LSH eru einnig tengingar í Open Access tímarit skráð í DOAJ (Directory of Open Access Journals).

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania