Frétt

24. 01 2020

EndNote - stutt og snarpt námskeið.

45 mínútna námskeið hjá Heilbrigðisvísindabókasafninu í Eirbergi
Námskeiðið er fyrir alla starfsmenn LSH sem vilja skerpa á kunnáttunni varðandi notkun heimildaskráningarforritsins EndNote.
Námskeiðin verða haldin í kennslustofu bókasafnsins á eftirfarandi tímum:
6. febrúar kl. 13-13:45
11. febrúar kl. 10-10:45
13. febrúar kl. 13-13:45
18. febrúar kl. 10-10:45
27. febrúar kl. 13-13:45

Á námskeiðinu verður farið í atriði eins og:
- Innflutning heimilda úr ýmsum gagnasöfnum
- Tilvísanir í vefsíður
- Innflutning pdf skjala
- Stillingar og val á stöðlum
- Samspil Word og EndNote

Væntanlegir þátttakendur skrái sig með því að senda tölvupóst á bokasafn@landspitali.is.
Á hverju námskeiði er pláss fyrir 6 þátttakendur.
Passa þessir tímar ekki fyrir þig? Hafðu þá samband í síma 5431450 eða bokasafn@landspitali.is

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania