Frétt

10. 10 2017

Nýr starfsmaður á bókasafninu.

Inga Ágústsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur, hóf störf á Heilbrigðisvísindabókasafninu nú í október. Inga, sem kemur til okkar frá Brighton and Sussex University Hospitals í Bretlandi þar sem hún starfaði á bókasafni sjúkrahússins, mun m.a. sinna kennslu og aðstoð við starfsfólk spítalans og nemendur á Heilbrigðisvísindasviði HÍ.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania