Frétt

19. 03 2013

Breytingar í Eirbergi - bókasafnið flytur um set.

Frá 1. janúar 2013 tilheyrir Heilbrigðisvísindabókasafnið Vísindadeild LSH. Starfsfólk bókasafnsins hefur nú skipt um aðsetur á "bókasafnsganginum" og er nú staðsett í skrifstofum á hægri hönd þegar komið er fram hjá afgreiðslunni. Tvö hópvinnuherbergi eru nú í kjallara safnsins og tvær notendatölvur staðsettar á palli við stiga niður i kjallara. Í marsmánuði flytja inn á ganginn nýir samstarfsmenn sem ýmist tilheyra Vísindadeild líkt og starfsmenn bókasafns eða Menntadeild.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania