Frétt

30. 03 2016

Gagnagrunnur yfir náttúrulyf

Vegna frétta í fjölmiðlum varðandi rannsókn á náttúrlyfjanotkun barnshafandi kvenna vill bókasafnið benda á að það er með í áskrift gagnasafnið Natural Medicines sem er sérhæft náttúrlyfjagagnasafn. Þá er líka að finna upplýsingar um náttúrule-yf í Micromedex og UpToDate. Ofangreind gagnasöfn eru aðgengileg á gagnasafnasíðu safnsins.

Frétt Vísis um rannsóknina

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania